Bar framtíðarinnar afhjúpaður

Logo Stóreldhús

Stóreldhús ehf. tók þátt í alþjóða Ho.Re.Ca sýningunni Host í Mílanó dagana 18. – 22. október 2013.

Meðal athyglisverða nýjunga á þessari sýningu var ”bar framtíðarinnar” Cyber Bar hjá Costa Group.  Alger nýjung í framtíðarlausn í innréttingum og búnaði fyrir fagfólk og fagurkera.